Sogæðanudd

Heilbrigður líkami er háður stöðugri losun úrgangs- og eiturefna, frumuleifa, baktería o.s.frv.Sogæðanudd örvar þessa starfsemi og hraðar þannig hreinsun úrgangsefna úr líkamanum og vinnur gegn óæskilegri vökvasöfnun. Sogæðanudd er einkar notalegt og felur í sér góða slökun. Það fer fram í þar til gerðum stígvélum sem fyllast af lofti og líkja eftir spennu og slökun vöðva og örva þannig bæði sogæðakerfið og blóðrásina.

Gagnsemi sogæðanudds:

  • minnkar uppsöfnun vökva í líkamanum
  • styrkir ónæmiskerfið
  • veitir slökun og bætir svefn
  • minnkar appelsínuhúð
  • losar uppsöfnun eiturefna í líkamanum
  • hreinsar mjólkursýru úr vöðvum
  • og ýmislegt fleira

Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: