Spádómur

Banner

! Í DAGSINS ÖNN !

Það er svo gott að lifa, jafnvel þegar það er ekki gott.

Þegar ein hurð lokast opnast aðrar.

Lífið kemur okkur sífellt á óvart og gengur upp þegar við erum við það að gefast upp.

Haltu í þá von og þá trú sem þú sérð eða finnur, sama hversu lítið það virðist vera.

Því þegar þú átt síst von á því…þá gerist það…mundu að hamingja er ferðalag…ekki endastöð.

Hafðu trúna djúpt í þínu hjarta og geymdu hana þar og varðveittu, vittu til, það mun birta upp.

Aldrei gefast upp, haltu áfram að hlæja, brosa, gleðjast, hlúa að börnunum og fjölskyldu og öllu sem er þér kært í lífinu.

Ekki gleyma að hlúa að ÞÉR.

Þú ert undirstaða þess að allt geti gengið upp í þínu lífi, hvort sem það eru börnin þín eða atvinna eða hvað sem er.

Ef þú ert í jafnvægi…þá er jafnvægi í lífi þeirra sem þér er annt um og á heimilinu.

Lærðu að sleppa takinu á því sem þú stjórnar ekki og getur ekki breytt.

Vertu æðrulaus.

Elskaðu lífið.

Hér er hugmyndin að vera með ýmsar pælingar og annað skemmtilegt í gangi. Komment auðvitað vel þegin og eiginlega bara nauðsynleg. Verum jákvæð og lífsglöð og brosum:)

Sú sem þetta ritar hefur lokið dulspekinámskeiði í tarotlestri og er að byrja með eigin spálestra.  Ég er með sívinsæla ástarlögn sem segir þér hvort þú munir fara í ástarsamband á næstunni…hvernig þið munuð passa saman og jafnvel í hvaða stjörnumerki viðkomandi verður. Einnig svara ég flestum öðrum spurningum sem kunna að vera að brjótast um í þér:) Veiti einnig ráðgjöf.

Hlakka til að heyra frá þér!

——————————————————————————————-

NETSPÁ – SPÁÐU Í ÞAÐ 🙂

Viltu vita um nánustu framtíð þína ? Draumalind spáir í framtíðina með þér, ástina, fjármálin og vinnuna,
Netspá kostar 2500 krónur
Opið alla daga.
Sendu okkur fyrirspurn og nafn á tarot@simnet.is og við sendum þér
svo niðurstöður á mail.
Visa-Euro/millifærsla á reikning

——————————————————————————————-

Ástarlögnin segir þér hvort þú munir fara í nýtt og spennandi ástarsamband og hvort þið munuð passa saman og vera sálufélagar.

Plánetulögnin segir þér allt um dagsdaglega lífið, fjármálin og fjölskylduna.

——————————————————————————————-

Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: