Ultratone

Ultratone

Ultrtatone tækin eiga sér langa sögu. Fyrirtækið er 44 ára gamalt og er breskt að uppruna. Upphaflega hugmyndin var að búa til tæki sem gæti hjálpað fólki sem ekki gat stundað hreyfingu af einhverjum orsökum (t.d. lömun í öðrum helmingi líkamans eftir heilablæðingu) og var helst notað á spítulum og í endurhæfingum.

Ultratone Futura Pro tölvan notar rafbylgjutækni til að grenna, móta, styrkja, hreinsa og byggja upp líkamann. Sér meðferðir eru fyrir líkama, sér fyrir andlit og sér fyrir dömur og herra því líkamar þeirra eru ekki eins uppbyggðir. Einnig býður hún uppá hljóðbylgjumeðferð og örstrauma fyrir andlit.

44 mismunandi rafbylgjur eru í tölvunni og hefur hver og ein þeirra ákveðið hlutverk. Við getum líkt þessu við stafróf þar sem hver stafur hefur sitt hljóð og þegar búið er að raða stöfunum saman mynda þeir orð og setningar. Það sama er verið að gera með mismunandi rafbylgjum – þær mynda ákveðin skilaboð sem eru send í líkamann í gegnum strengi sem settir eru á þá staði sem vinna á með. Þannig getur þú verið með sömu uppröðun á blöðkum en tvö mismunandi prógrömm ! Annað er að grenna en hitt að móta, allt eftir því hvaða skilaboð eru að fara í gegnum strengina hvert skipti og er upplifun meðferðarinnar mjög ólík.

Eftir því sem tækin þróuðust og tæknin varð meiri urðu tækin fullkomnari. Fyrir um 10 árum komu fyrstu Futura Pro tækin á markað en það eru þau tæki sem eru á íslensku stofunum. Reglulega hafa komið uppfærslur en framleiðendur tækisins eru mjög á tánum með að bjóða alltaf það besta og fullkomnasta á markaðnum hverju sinni.

Við bjóðum þér að koma í frían prufutíma. Þar færð þú greiningu og færð að skoða tækið og þá möguleika sem það býður uppá. Að lokum færðu að prófa til að finna hvernig upplifun meðferðin gefur.

Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: