Hljóðbylgjur

Appelsínuhúð (cellulite) kemur í ljós þegar eiturefni safnast upp í fituvefnum undir húðinni á lærum, rassi og upphandleggjum. Þessi eiturefni stífna, hægja á blóðrásinni og valda óásjálegum dældum, þekktum sem cellulite eða appelsínuhúð.
Hljóðbylgjur senda frá sér rafbylgjur sem brjóta niður þessi úrgangsefni og á áhrifaríkan hátt losa um jafnvel erfiðustu appelsínuhúð. Sogæðanudd er gjarnan notað til að örva losun úrgangsefnanna út í sogæðakerfið.
Meðferðin dregur úr vökvauppsöfnun, örvar blóðrásina og súrefnisupptöku, eykur teygjanleika húðar, lyftir rassinum og gerir húðina mýkri viðkomu.

Brjóta niður fitu og vinna á sliti.

Hljóðbylgjumeðferðin er afar öflug viðbót í meðferð við harðri fitu sem virðist ekki ætla að fara ! Um leið og hún brýtur niður fituna er hún einnig að vinna að öflugri uppbyggingu húðarinnar og hefur reynst vel við slitum.

Hljóðbylgjur eru teknar á undan líkamsmeðferðinni en á eftir andlitsmeðferðinni og taka 10 mínútur fyrir hvert svæði sem tekið er.

Meðferðin er afar öflug og má aðeins fara ákveðið oft í ákveðið langan tíma og svo þarf að taka pásu á eftir.

Kviður: 2x í viku í 4 vikur og svo pása í 2 mánuði.

Rass, læri og upphandleggir: 3x í viku í 4 vikur og svo pása í 2 mánuði.

Andlit: 2x í viku í 4 vikur og svo pása í 3 mánuði.

Ekki er ráðlagt að taka fleiri en 3 hljóðbylgjumeðferðir á hvert svæði á ári.

Hér má sjá mynd fyrir og svo eftir 10 skipti

Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: