Afurðir Býflugna

Býflugnaafurðir samanstanda af þremur efnum býflugunnar þar að segja Blómafrjókornin, sem flugan sækir í blómin, innihalda öll næringarefni sem líkaminn þarfnast, drottningarhunangið er hreinn orkugjafi og byggir auk þess upp frumur líkamans og propolis, sem flugan sækir í brum trjánna,byggir upp ónæmiskerfið

____________________________________________

Forever Bee Pollen
vörunr. 026
kr 2.075

Blómafrjókorn eru lífræn óunnin nátturufæða , framleidd af sjálfri nátturinni. Býflugur safna frjókornum saman og bæta við þau ensímum. Þau hafa mjög hátt næringargildi og samanstanda þau af náttúrulegum vítamínum, séstaklega ríkt af B vítamínum, steinefnum, próteinum, söltum, ensímum, fitusýrum, kolvetnum og amínósýrum sem líkaminn þarf til þess að starfa rétt.
Einn af frábærum eiginleikum blómafrjókorna er að gera heymæðisjúklinga
einkennalausa sé þess gætt að taka frjóduftið reglulega inn í nokkra vikur áður en heymæðitíminn gengur í garð.
Einnig er þetta gott fyrir astma sjúklinga og er sennilega hin fullkomna fæða fyrir húðina. Þau geta unnið kraftaverk á húðkvillum, hvort sem vandamálið er unglingabólur. Ofþornun eða ofurnæmi. (of viðkvæm húð) Fyrirtækið safnar saman blómafræflum og geymir í ryðfríu stáli sem tryggja ferskleika þeirra. Blómafrjókorn eru einnig talin ein fullkomnasta fæða veraldar.
ATHUGIÐ: margir hafa bráðaofnæmi fyrir blómafrjókornum (ekki tengt frjókornaofnaæmi) þess vegna er æskilegt að byrja á að taka inn brot af töfluni til að komast að því hvort ofnæmi sé til staðar. Ofnæmið kemur.

Forever Bee Propolis
vörunr.027
kr 4,476

Propolis er trjákvoða sem bíflugurnar nota til að sótthreinsa búin sín til að verjast utanað komandi bakteríum nánast eins og á spítali.
Þetta efni er fremsta varnarmeðal náttúrunnar og styrkir og byggir upp ónæmiskerfi líkamans. Rannsóknir á propolis hafa leitt í ljós að þetta nátturulega sýklalif er bólgueyðandi, bakteríudrepandi og fyrir utan bráðhollt líkamanum. Efnið ræðst aðeins á vondu bakteríurnar. Inniheldur 22 amínósýrur.
Própolis er nauðsynlegt til að viðhalda góðri heilsu.
Forever Bee Propolis er 100% hreint. Inniheldur engin litarefni eða bragðefni, er betrumbætt með drottningarhunangi (Royal Jelly).

Forever Royal Jelly

vörunr. 036
kr 4,471

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Royal Jelly Drottningarhunangið verður til þegar þernurnar tyggja blómafrjókorn og blanda saman við þau sérstökum safa sem þær framleiða sjálfar. Það er forvitnilega staðreynd að drottningin í býflugnabúinu fæðist eins og allar hinar flugurna en lifir í sex ár á meðan þernunar lifa einungis í sex vikur Allar lirfur búsins fá þessa kóngafæðu til að byrja með en eftir tvo daga fá þernurnar aðeins venjulegt hunang. Það er vegna þess að Drottningarflugan er látin nærast á dottningarhunangi frá lirfustiginu og úr verður mun hæfari og fullkomnari einstaklingur . Það segir sína sögu um kraft hunangisins. Drottningarhunang er einstaklega ríkt af B-vítamínum, inniheldur mikið af B5 (pantóþeníð sýra)- skortur getur leitt til slappleika, höfuðverks, sýkinga í öndunarfærum, blóðsykursskorts, svefnleysis, flökurleika og taugaveiklunar.
Einnig ríkt af öðrum lífsnauðsynlegum bætiefnum sem veita aukna orku, úthald, lífskraft og dregur úr öldrun húðarinnar.
Drottningarhunangið hefur verið þekkt í íþróttaheiminum um langan tíma en það eykur úthald, og snerpu og styttir viðbragðstíma.


Forever Bee Honey
vörunr. 207
kr 4.395

Hunangið býr yfir töfrakrafti sem næring. Það hefur góð áhrif á meltingu, örvar hægðir og hefur róandi áhrif á líkamann. Hunang sem inniheldur mikið af vítamínum, prótínum, ensímum, kolvetnum og amínósýrum. Þetta hunang er 100% hreint að viðbættu drottningarhunangi og býflugnafrjókornum  sem eykur næringargildi þess.
Notaðu hunangið sem sætuefni í, bakstur, í drykki, salatdressingu o.s.frv.
Innihald 985g

Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: