Persónuleg umhirða

Forever Living Products hefur sameinað gæði Aloe Vera Barbadensis Miller plöntunnar og annara vel valdra bætiefna. Frá toppi til táar sjáum við um að vernda þína persónulegu þarfir til að þér líði sem best. Látið þér líða vel og líta vel út með frábæru vörum.


______________________________________

 

 

 

 

 

Aloe-Jojoba Shampoo
vörunr. 260
kr 2.540

Aloe Jojoba sjampó er blanda úr Aloe Vera safa og hreinni Jojoba olíu. Inniheldur engin ilmefni né efnafræðileg efni sem oft gera hárið líflaust. Hársápan nærir hárið og gerir það fallegt, heilbrigt og glansandi. Sjampóið er sérstaklega gott fyrir þá sem þjást af þurrum hársverði, exemi eða sóríasis

Innihald: 311 ml

Aloe-Jojoba Conditioning Rinse
vörunr. 261
kr 2.540

Aloe – Jojoba Conditioner – hárnæringin er blanda úr Aloe Vera safa og Jojoba olíu og er sérstaklega sett saman til að nota á eftir Aloe – Jojoba sjampóinu. Hárnæringin mýkir, nærir og afrafmagnar hárið og dregur úr klofnum endum. Hárnæringin myndar himnu um hvert hár sem ver það gegn veðri og vindum. Hárnæringuna og hárhreinsiefnið má nota á gæludýr.

Innihald: 237 ml

25th Edition Fragrance for Men
vörunr. 209
kr 7.289

25th Edition Fragrance fyrir menn er fljótandi, ilmandi angan með þægilegri, karlmannlegri blöndu af ávaxtakeim, jurtum og skógarviði sem alltaf er ferskur og endingargóður

Innihald: 50 ml

25th Edition Fragrance for Women
vörunr. 208
kr 7.289

25th Edition Fragrance fyrir konur er ferskur blómailmur blandaður hreinum krónublöðum með heitum moskuviði til þess að skapa mjúkt og djúpt kvenlegt eðli.Þessi einstaklega mildi og heillandi blómailmur er samansettur af mörgum ilmgóðum jurtum m.a. jasmin, hvítum liljum, magnolíu og kirsuberjum

Innihald: 50 ml

Forever Aloe Styling Gel
vörunr. 194
kr 2,415

Forever Aloe Styling Gel Hárgelið inniheldur ekki alkahól heldur unnið aloe vera og jojoba olíu ásamt náttúrulegum efnum sem næra og styrkja hárið um leið og það gefur því gljáa. Hárgelið gefur hárinu aukna fyllingu án þess að klístrast auk þess verður það meðfærilegt í amstri dagsins.

Innihald : 290 gr

Gentleman’s Pride Aftershave
vörunr. 070
kr 2,332

Gentelman’s Pride – After Shave Balm rakspírinn innheldur unninn safa úr Aloe Vera plöntunni auk ýmissa annarra jurta, þ.á m. Rósmarín og Kamillu. Þessi rakspíri græðir, mýkir og sefar húðina, en auk þess er  í honum sólarvörn. Rakspírinn hefur karlmannlega lykt, er frískandi, án alkóhóls og þurrkar ekki  upp húðina.

Innihald: 118 ml

Aloe Ever-Shield Deodorant
vörunr. 067
kr 1,140

Aloe Ever Shield Deodorant – Frábær svitalyktaeyðir sem inniheldur propolis sem er náttúruleg sýklavörn þannig að allir á heimilinu geta notað sama stautinn. Flest svitakrem innihalda málmsölt. Málmsölt hafa verið tengd við brjósthnúta í konum og körlum.

Öruggur náttúrulegur kostur

Innihald: 92 gr

Aloe Pro-Set
vörunr. 066
kr 1,250

Hárblástursvökvi sem inniheldur Aloe Vera safa til að auka mýkt hársins og gera það viðráðanlegt. Forever Aloe Pro-Set inniheldur jurtaprótín sem verndar hárið gegn þurrki og skemmdum sem getur orsakast af notkun hárblásara. Hárblástursvökvinn gefur hárinu fyllingu og næringu og ertir ekki hársvörð og er því kjörinn fyrir þá sem þjást af exemi og þurrki í hársverði

Innihald: 128 ml

Forever Aloe MPD
vörunr. 050
kr 3.953

Þá er það komið. Einn lögur í allan þvott og allt milli lofts og gólfs. Ein undantekning: ekki í uppþvottavélina.Með hjálp nútíma tækni hefur Forever Living Products tekist að framleiða alhliða hreingerningalög sem er bæði umhverfisvænn og áhrifaríkur. Hreingerningalöginn má nota á allar tegundir fataefna, hann er frábær til að fjarlægja erfið óhreinindi, til að leysa upp fitu og sem blettaeyðir. Forever MPD innheldur Aloe Vera sem virkar mýkjandi á þvott og nærandi fyrir hendur. Þessi hreingerningalögur er áhrifaríkur, drjúgur og öruggur fyrir þig, fjölskyldu þína og umhverfið.

Innihald: 1,89L

Aloe Liquid Soap
vörunr. 038
kr 2.013

Ertu tilbúinn til að henda öllum sápunum á heimilinu? Þú munt verða það þegar að þú hefur reynt þessa sápu. Aloe Vera Liquid Soap er fljótandi sápa sem inniheldur öll þau hreinsandi, mýkjandi og græðandi efni sem Aloe Vera plantan er þekkt fyrir. Sápuna má nota bæði á líkama og andlit, sem handsápu, og hún þykir einstaklega góð fyrir rakstur. Sápan er mild, ertir ekki augu og hentar viðkvæmustu húðtegundum og þar á meðal ungabörnum. Veldur ekki sviða í augum.   Sápan er umhverfisvæn, þ.e.a.s. að hún brotnar niður í náttúrunni.

Innihald: 473 ml

Aloe Veterinary Formula
vörunr. 030
kr 2.509

Með miklu innihaldi af Aloe Vera og handhægri spreyflösku, er létt að nota Aloe Veterinary Formula á öll dýr þar sem húðin er sködduð. Aloe Veterinary hreinsar og róar svæðið áður en vafið er um staðinn eða hann smurður með Aloe Vera Gelly.

Aloe Veterinary Formula er einnig afbragðs gott til þess að gefa feld dýranna meiri glans.

Innihald: 473 ml

Forever Bright Aloe Vera Toothgel
vörunr. 028
kr 1,195

Næring í Aloe vera styrkir tannholdið og kemur í veg fyrir tannholdsrýrnun.Býflugna propolis sem dregur úr bakteríum.Inniheldur engin svarfefni, þannig að það rispar ekki glerunginn. Eina tannkremið í heiminum sem inniheldur náttúrulegt býflugnaproplis. Gerir gæfu mun hvað varðar :   Sár í munni –   Blæðandi gómum -Viðkvæmum tönnum –  Tannholdsbólgu –   Tannstein

nnihald: 130 gr

Aloe Lips
vörunr. 022
kr 569

Fyrsta hjálp stautur!!! Góður til að hafa á sér og nota á litla skurði, skordýrabit, bruna o.s.frv.Frábær á gyllinæð (eigið tvo og merkið vel!!!) Nýtist vel við:

Skordýrabiti – Sprungnar / þurrar varir – Sár ( smá og stór )

Inniheldur jojoba olíu og býflugnavax – gefur meiri vernd og raka

Innihald: 4,25 g

Aloe Bath Gelee
vörunr. 014
kr 2.536

Aloe Bath Gelée – innheldur unnin safa úr Aloe Vera plöntunni sem mýkir og hreinsar húðina ásamt jurtum sem styrkja og endurnæra húðina. Þú getur notað baðgelið í sturtuna, sem freyðibað, og sem sápu. Einnig er gott að nudda því á húðina með nuddbursta, því gelið inniheldur jurtir sem auka blóðstreymi og hjálpa til við að hreinsa burt dauðar húðflögur. Hægt er að fá nuddhanska frá Forever Living Products sem framleiddur er úr innmat graskerja, hanskinn hreinsar burt dauðar húðflögur án þess að rispa húðina.

Innihald: 251 ml

Relaxation Massage Lotion
vörunr. 288
kr 4,740

Dekraðu við húðina svo hún verði mjúk og frískleg. Mýkjandi krem með róandi og nærandi eiginleikum Aloe Vera, kraft úr hvítu tei og kjarna úr ávöxtum. Kjörið sem húðkrem eftir slakandi bað með baðsöltum og eftir sturtugelið. (192 ml)

Relaxation Shower Gel
vörunr. 287
kr 4.188

Milt og frískandi sturtugel fyrir líkamann. Inniheldur Aloe Vera, olíur og ávaxtakjarna. Þetta róandi sturtugel hefur endurnærandi áhríf á líkamann og er nægilega milt til daglegra nota. (192 gr)

Relaxation Bath Gel
vörunr. 286
kr 5.064

Slakaðu á í ilmandi baði með baðsaltsblöndu úr Dauðahafinu ásamt lavendli og öðrum róandi olíum. þú setur aðeins tvær matskeiðar af baðsalti í baðið og uppllifir róandi, slakandi og nærandi vellíðan fyrir húðina (350g)

Avocado Face & Body Soap
vörunr. 284
kr 1,240

Í þessari hreinu og mildu sápu er einstaklega mikið af rakagæfum eiginleikum lárperusmjörs sem gera bæði líkama og andlit svo undurmjúkt og hreint.
Ekkert er eins frískandi eftir baðið og ferskur sítrusilmur þessarar sápu (142g)

Aroma Spa Collection
vörunr. 285
kr 13.950

Dekraðu við sjálva(n) þig með ilmandi Spa vörunum. Slakaðu á í baðinu með Relaxation baðsalti, hreinsaðu húðina síðan með Relaxation sturtusápunni og berðu loks á þig róandi nuddkrem – þar með er þín eigin Spa-meðferð orðin fullkomin.
Auglýsingar
  1. Engar athugasemdir ennþá.
  1. No trackbacks yet.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: